Fara í efni

Verklagsreglur um öryggisbresti í persónuvernd

Málsnúmer 2103018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Lagðar fram verklagsreglur Stykkishólmsbæjar um öryggisbresti í persónuvernd.
Bæjarráð samþykkir verklagsreglur Stykkishólmsbæjar um öryggisbresti í persónuvernd og leggur til að bæjarstjórn staðfesti þær.
Getum við bætt efni síðunnar?