Fara í efni

Áskorun um endurákvörðun álagningar stöðugjalda

Málsnúmer 2103022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Lagt fram bréf frá Samtökum iðnaðarins þar sem skorað er á sveitarfélög að endurskoða álagningu stöðuleyfisgjalda í kjölfar úrskurða úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.
Bæjarráð samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að greina erindið og leggja til viðbrögð bæjarins.
Getum við bætt efni síðunnar?