Fara í efni

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd

Málsnúmer 2103030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, 585. mál
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?