Fara í efni

Aðalgata 15a - Fyrirspurn

Málsnúmer 2104013

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 398. fundur - 29.04.2021

Steinunn vék af fundi.
Lögð fram beiðni Þ.B. Borg ehf. um umfjöllun um nýbyggingu sem áætlað er að reisa á Aðalgötu 15a. skv. meðfylgjandi teikningum. Húsið er innan byggingarreits.

Skipulags - og byggingarnefnd tók jákvætt í tillöguna á síðasta fundi sínum, en samkvæmt bókun nefndarinnar er tillagan í samræmi við gildandi deiliskipulag miðbæjar, sbr. breytingu sem var samþykkt 31.03. 2017.

Bæjarráð tók undir afgreiðslu skipulags- og bygginganefndar á fundi 626 og vísaði til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulags- og bygginganefndar.

Til máls tóku:HH,JBJ og LÁH
Steinunn kom aftur inn á fundinn.
Getum við bætt efni síðunnar?