Fara í efni

Samstarf Stykkishólmsbæjar og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi

Málsnúmer 2110018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 632. fundur - 21.10.2021

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli Stykkishólmsbæjar og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga til samninga við Háskóla Íslands.

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 9. fundur - 29.11.2021

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli Stykkishólmsbæjar og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Bæjarráð fól bæjarstjóra á 632. fundi sínum að ganga til samninga við Háskóla Íslands.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?