Fara í efni

Aðalgata 15A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2110022

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 17. fundur - 26.10.2021

Þ.B. Borg sækir um leyfi fyrir byggingu einbýlishúss á lóðinni Aðalgata 15a skv. meðfylgjandi uppdráttum.

Undirstöður og botnplata eru staðsteyptar og járnbentar.
Útveggir er timburgrindarveggir klæddir standandi listasúðarklæðningu.
Milligólf er timburgólf borið uppi af berandi innveggjum og límtrébitum.
Þak er hefðbundið timburþak, klætt borðaklæðningu og bárualuzinki að utan.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum og samræmist skipulagsáætlunum svo sem gildandi deiliskipulagi á svæðinu.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.
Getum við bætt efni síðunnar?