Fara í efni

Hjallatangi 17 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2111024

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 20. fundur - 08.03.2022

Sótt er um leyfi fyrir byggingu 96,9 fermetra timburhúss við Hjallatanga 17 skv. aðaluppdráttum frá VBV, dags. 9.11.2021
Fyrirliggjandi umsókn er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki 160/2010 og byggingarreglugerð nr 112/2012 með áorðnum breytingum.

Byggingaráformin eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 8. fundur - 29.12.2022

Lögð eru fram drög að lóðaleigusamningi við lóðarhafa Hjallatanga 17.
Bæjastjórn samþykkir lóðarleigusamning vegna Hjallatanga 17 og felur bæjarstjóra að undirrita hann.
Getum við bætt efni síðunnar?