Fara í efni

Umsókn um stöðuleyfi - Nýrækt 2a

Málsnúmer 2201001

Vakta málsnúmer

Skipulags- og bygginganefnd - 256. fundur - 18.01.2022

Eiríkur Helgason sækir um, fyrir hönd Karls Þórs og Nesbrauðs, stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir gám í Nýrækt 2a. Staðsetningin er valin með það fyrir augum að nota gáminn sem geymslu fyrir Karl Þór og Nesbrauð og veita jafnframt skjól fyrir útigangshross.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að veita Eiríki Helgasyni stöðuleyfi fyrir gám til 12 mánaða.

Bæjarráð - 635. fundur - 20.01.2022

Eiríkur Helgason sækir um, fyrir hönd Karls Þórs og Nesbrauðs, stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir gám í Nýkækt 2a. Staðsetningin er valin með það fyrir augum að nota gáminn sem geymslu fyrir Nesbrauð og veita jafnframt skjól fyrir útigangshross.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti, á 256. fundi sínum, að veita Eiríki Helgasyni stöðuleyfi fyrir gám til 12 mánaða.
Bæjarráð staðfestir samþykkt skipulags- og byggingarnefnd að veita Eiríki Helgasyni stöðuleyfi fyrir gám til 12 mánaða og leggur til við bæjarstjórn að stafesta ákvörðun.

Bæjarstjórn - 407. fundur - 25.01.2022

Eiríkur Helgason sækir um, fyrir hönd Karls Þórs og Nesbrauðs, stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir gám í Nýkækt 2a. Staðsetningin er valin með það fyrir augum að nota gáminn sem geymslu fyrir Nesbrauð og veita jafnframt skjól fyrir útigangshross.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti, á 256. fundi sínum, að veita Eiríki Helgasyni stöðuleyfi fyrir gám til 12 mánaða.

Bæjarráð staðfesti, á 635. fundi sínum, samþykki skipulags- og byggingarnefndar að veita Eiríki Helgasyni stöðuleyfi fyrir gám til 12 mánaða og leggur til við bæjarstjórn að staðfesta ákvörðun.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs.

Til máls tóku:HH og LÁH
Getum við bætt efni síðunnar?