Fara í efni

Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 1382011. (Íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)

Málsnúmer 2203014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 638. fundur - 24.03.2022

Lagt fram erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á drögum að frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011. (Íbúakosningar á vegum sveitarfélaga). Einnig er lögð fram umsögn Sambands Íslenskra sveitarfélaga.
Bæjarráð tekur undir umsögn Sambandsins.

Bæjarstjórn - 409. fundur - 30.03.2022

Lagt fram erindi frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á drögum að frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011. (Íbúakosningar á vegum sveitarfélaga). Einnig er lögð fram umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga. Bæjarráð tók, á 638. fundi sínum, undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?