Fara í efni

Beiðni um tilnefningu fulltrúa í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar

Málsnúmer 2204012

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 411. fundur - 28.04.2022

Lagt fram erindi frá Sigríði Finsen, formanni stýrihóps um greiningu fyrir verndun Breiðafjarðar og tengsl við byggðaþróun. Í erindi Sigríðar er óskað eftir tilnefningu sveitarfélagsins í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa tilnefningu til næsta bæjarstjórnarfundar.
Getum við bætt efni síðunnar?