Fara í efni

Sumarfrí bæjarstjórnar 2022

Málsnúmer 2206031

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 2. fundur - 30.06.2022

Forseti bæjarstjórnar gerir það að tillögu sinni að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði fimmtudaginn 25. ágúst n.k og að bæjarráði verði veitt fullt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við 4. mgr. 8 gr., 1. og 2. mgr 33 gr. samþykktar um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna.
Getum við bætt efni síðunnar?