Fara í efni

Samráðshópur um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar

Málsnúmer 2208028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 2. fundur - 18.08.2022

Lagt fram erindi frá Sigríði Finsen, formanni stýrihóps um verndun Breiðafjarðar, þar sem óskað er eftir tilnefningu sveitarfélagsins í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarða. Samráðshópurinn skal vera stýrihópnum til ráðgjafar og samráðs í vinnu að verkefninu.
Bæjarráð tilnefnir Halldór Árnason í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar.
Getum við bætt efni síðunnar?