Fara í efni

Erindi frá skólastjóra Grunnskólans í Stykkishólmi

Málsnúmer 2209003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 3. fundur - 15.09.2022

Lagt fram erindi frá skólastjóra Grunnskólans í Stykkishómi, í framhaldi af bókun bæjarráðs 18. ágús sl., þar sem lögð er til fyrirkomulag á kostnaðarþátttöku sveitarfélagsins vegna félagshæfninámskeiða einstaka nemenda.
Bæjarráð samþykkir kostnað til helminga fyrir 1-2 einstaklinga ári eftir mati skólastjóra hverju sinni og vísar því til næsta viðauka við fjárhagsáætlun.
Getum við bætt efni síðunnar?