Fara í efni

Handbók um aðgerðastjórnir

Málsnúmer 2209004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 3. fundur - 15.09.2022

Lögð fram drög að handbók um aðgerðastjórnir sem unnin er Almannavarnardeild RLS í samvinnu við fulltrúa sveitarfélga, lögreglustjóra og aðra viðbragðsaðila.

Gefinn er frestur til 30. september til að koma á framfæri umsögnum og athugasemdum.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drög að handbók um aðgerðastjórnir.
Getum við bætt efni síðunnar?