Fara í efni

Áskorun frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landssambandi eldri borgara

Málsnúmer 2209020

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 4. fundur - 20.10.2022

Lögð fram sameiginleg áskorun Félags atvinnurekenda, Húseigendafélagsins og Landssambands eldri borgara til stjórnvalda. Þar sem lagt er til að ríki og sveitarfélög að grípi til aðgerða til að hindra að gífurlegar verðhækkanir á fasteignamarkaði leiði til mikilla hækkana fasteignagjalda á eignir fólks og fyrirtækja.
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 27.10.2022

Lögð fram sameiginleg áskorun Félags atvinnurekenda, Húseigendafélagsins og Landssambands eldri borgara til stjórnvalda. Þar sem lagt er til að ríki og sveitarfélög að grípi til aðgerða til að hindra að gífurlegar verðhækkanir á fasteignamarkaði leiði til mikilla hækkana fasteignagjalda á eignir fólks og fyrirtækja.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?