Fara í efni

Sveitarfélög, skipulagsáætlanir og framkvæmdaleyfi til skógræktar

Málsnúmer 2209021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 4. fundur - 20.10.2022

Lögð fram ályktun Skógræktarfélgas Íslands frá aðalfundi félagsins sem haldinn var í Mosfellsbæ dagana 2.-4. september 2022. Félagið skorar á sveitarstjórnir landsins að vinna að skipulagsáætlunum í takt við stefnu stjórnvalda um skógrækt á landsvísu.
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 27.10.2022

Lögð fram ályktun Skógræktarfélgas Íslands frá aðalfundi félagsins sem haldinn var í Mosfellsbæ dagana 2.-4. september 2022. Félagið skorar á sveitarstjórnir landsins að vinna að skipulagsáætlunum í takt við stefnu stjórnvalda um skógrækt á landsvísu.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?