Fara í efni

Erindi frá Eyja- og Miklaholtshrepp

Málsnúmer 2210017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 4. fundur - 20.10.2022

Lagt fram erindi frá sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps þar sem leitast er eftir samtali um sameiningarkosti.
Bæjarráð tekur jákvætt í samtöl um sameingar.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 27.10.2022

Lagt fram erindi frá sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps þar sem leitast er eftir samtali um sameiningarkosti. Bæjarráð tók, á 4. fundi sínum, jákvætt í samtöl um sameiningar.

Afgreiðsla bæjarráðs lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Getum við bætt efni síðunnar?