Fara í efni

Fagháskólanám í leikskólafræðum

Málsnúmer 2211009

Vakta málsnúmer

Skóla- og fræðslunefnd - 3. fundur - 15.11.2022

Lögð fram gögn í tengslum við viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum sem hefur það að markmiði að efla menntun starfsfólks leikskóla um land allt.
Málinu frestað til næsta fundar með leikskólanum.

Skóla- og fræðslunefnd - 4. fundur - 17.01.2023

Lögð fram gögn í tengslum við viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum sem hefur það að markmiði að efla menntun starfsfólks leikskóla um land allt. Á síðasta fundi frestaði nefndin málinu til næsta fundar með leikskólanum.
Lagt fram til kynningar.

Verður kynnt starfsmönnum á starfsmannafundi í febrúar og hvetja stjórnendur starfsfólk til að afla sér menntunar.
Af fundinum víkja Sigrún Þórsteinsdóttir, Elísabet Lára Björgvinsdóttir, Anna Hallgrímsdóttir og Berglind Eva Ólafsdóttir.
Getum við bætt efni síðunnar?