Fara í efni

Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga í samráðsgátt

Málsnúmer 2211041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 17.11.2022

Lögð fram drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga sem birt hefur í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar ásamt minnisblaði þar sem farið er yfir helstu atriði sem fram koma í reglugerðinni, en frestur til að skila umsögn er til og með 28. nóvember 2022.
Bæjarráð fagnar því að fyrirliggjandi drög liggi fyrir og hvetur til þess að unnið verði hratt úr ábendingum og athugasemdum.
Getum við bætt efni síðunnar?