Fara í efni

Leiðbeiningar og fyrirmynd varðandi stefnu um þjónustustig

Málsnúmer 2211042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 6. fundur - 01.12.2022

Lagt fram erindi Innviðaráðuneytis vegna vinnu Byggðastofnunar að gerð leiðbeininga og fyrirmynda varðandi það hvernig sveitarfélög geti útfært stefnu um þjónustustig til byggðarlaga utan stærstu byggðarkjarna viðkomandi sveitarfélags.
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 08.12.2022

Lagt fram erindi Innviðaráðuneytis vegna vinnu Byggðastofnunar að gerð leiðbeininga og fyrirmynda varðandi það hvernig sveitarfélög geti útfært stefnu um þjónustustig til byggðarlaga utan stærstu byggðarkjarna viðkomandi sveitarfélags.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?