Fara í efni

Tillaga til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 46. mál.

Málsnúmer 2211044

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 6. fundur - 01.12.2022

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 46. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2. desember nk.
Bæjarráð tekur undir mikilvægi þess að hafa öruggt farsímasamband á þjóðvegum og bendum í því samhengi á að nokkrir sambandslausir punktar eru á milli Stykkishólms og Grundarfjarðar og eins á Vatnaleið og í Álftarfirði.

Getum við bætt efni síðunnar?