Fara í efni

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða,(orkuskipti)

Málsnúmer 2212019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 19.01.2023

Lagt fram erindi Atvinnuveganefndar Alþingis sem sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (orkuskipti), 537. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. janúar nk.
Framlagt til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?