Fara í efni

Refa- og minkaveiðar

Málsnúmer 2301004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 19.01.2023

Lagðar fram upplýsingar og gögn í tengslum við refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu.
Bæjarráð felur bæjarritara ganga frá samningi vegna refa- og minkaveiða í sveitarfélaginu á grundvelli fyrirliggjandi gagna í samráði við landbúnaðarnefnd.

Bæjarrráð vísar drögum að reglum um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu til umfjöllunar í landbúnaðarnefnd og felur bæjarritara að vinna með nefndinni að gerð þeirra.

Landbúnaðarnefnd - 1. fundur - 12.07.2023

Lagðar fram reglur um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu ásamt skýrlsum um refa- og minkaveiðar fyrir 2022.
Landbúnaðarnefnd vísar umfjöllun um reglur um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu til næsta fundar.
Getum við bætt efni síðunnar?