Fara í efni

Svarbréf vegna fyrirspurnar ráðuneytis um stöðu barns - Trúnaðarmál

Málsnúmer 2301007

Vakta málsnúmer

Skóla- og fræðslunefnd - 4. fundur - 17.01.2023

Lagt fram erindi frá Mennta- og barnamálaráðuneyti til sveitarfélagsins ásamt svarbréfi og fylgigögnum.
Bókun færð í trúnaðarbók.

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 19.01.2023

Lögð fram fyrirspurn frá Mennta- og barnamálaráðuneyti til sveitarfélagsins um stöðu barns, skv. 4. gr. grunnskólalaga, ásamt svarbréfi sveitarfélagsins og fylgigögnum.

Málið var tekið til umfjöllunar á 4. fundi skóla- og fræðslunefndar.
Bæjarráð vísar afgreiðslu skóla- og fræðslunefndar til skólastjóra.
Getum við bætt efni síðunnar?