Fara í efni

Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Þorrablóts

Málsnúmer 2301014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 19.01.2023

Lögð fram umsagnarbeiðni vegna umsóknar Magnúsar Inga Bæringssonar f.h. Þorrablótsnefndar 2023 um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Þorrablóts sem halda á í Íþróttamiðstö Stykkishólms, Borgarbraut, 340 Stykkishólmi 4. febrúar 2023.
Bæjarráð hefur ekki athugasemdir um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Þorrablóts sem halda á í Íþróttamiðstöð Stykkishólms, Borgarbraut, 340 Stykkishólmi 4. febrúar 2023.
Getum við bætt efni síðunnar?