Fara í efni

Skoðun á vinnufyrirkomulagi við Stykkishólmshöfn

Málsnúmer 2301035

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn (SH) - 2. fundur - 09.02.2023

Lögð fram skýrsla um skoðun á vinnufyrirkomulagi við Stykkishólmshöfn sem unnin var af HLH ráðgjöf. Bæjarráð vísaði skýrslunni á 7. fundi sínum til umsagnar í hafnarstjórn.
Hafnarstjórn þakkar fyrir greinargóða skýrslu og óskar eftir því að fá skýrsluhöfund á næsta fund nefndarinnar til að gera grein fyrir skýrslunni.
Getum við bætt efni síðunnar?