Fara í efni

Starfsemi félags- og skólaþjónustunnar

Málsnúmer 2302036

Vakta málsnúmer

Skóla- og fræðslunefnd - 9. fundur - 17.10.2023

Skóla- og fræðslunefnd lýsir yfir miklum áhyggjum vegna skorts á sálfræðiþjónustu fyrir leik- og grunnskóla. Nefndin leggur til að starfið sé auglýst með starfstöð á Snæfellsnesi og ráðinn verði verktaki til starfsins á meðan fastur starfsmaður fæst ekki til starfa.
Getum við bætt efni síðunnar?