Fara í efni

Frumvarp til laga um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir)

Málsnúmer 2303002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 9. fundur - 21.03.2023

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir), 485. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 15. mars nk.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að útbúa umsögn og leggja fyrir næsta bæjarráðfund.

Bæjarráð - 10. fundur - 27.03.2023

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir), 485. mál.

Á níunda fundi sínum fól bæjarráð bæjarstjóra að útbúa umsögn og leggja fyrir næsta bæjarráðfund.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn f.h. sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni síðunnar?