Fara í efni

Tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

Málsnúmer 2303011

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 9. fundur - 21.03.2023

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 126. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. mars nk
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?