Fara í efni

Drög að skýrslu um aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu

Málsnúmer 2303031

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 9. fundur - 21.03.2023

Lögð fram drög að skýrslu um aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu.
Lagt fram til kynningar og vísað til næsta bæjarráðsfundar.

Bæjarráð - 10. fundur - 27.03.2023

Lögð fram drög að skýrslu um aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn f.h. sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni síðunnar?