Fara í efni

Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2306002

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 12. fundur - 19.06.2023

Þ.B.Borg sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á lóð sinni við Nesvegi 2 frá 25. maí 2023 til 31. desember 2024 og undanþágu frá 261 gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um 12 mánuða hámarkstíma.
Skipulagsnefnd samþykkir að veita Þ.B. Borg stöðuleyfi til loka árs 2024 og þar með undanþágu frá 261. gr. byggingarreglugerðar.

Bæjarráð - 12. fundur - 22.06.2023

Steinunn vék af fundi.
Þ.B.Borg sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á lóð sinni við Nesvegi 2 frá 25. maí 2023 til 31. desember 2024 og undanþágu frá 261 gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um 12 mánuða hámarkstíma.

Á 12. fundi sínum samþykkri skipulagsnefnd að veita Þ.B. Borg stöðuleyfi til loka árs 2024 og þar með undanþágu frá 261. gr. byggingarreglugerðar.
Bæjarráð stafestir afgreiðslu skipulagsnefndar, en áréttar að stöðuleyfi séu einungis til 12 mánaða að jafnaði og um er að ræða undantekningartilvik með afgreiðslu þessari.
Steinunn kom aftur inn á fundinn.
Getum við bætt efni síðunnar?