Fara í efni

Beiðni um smölun - Kljá

Málsnúmer 2307001

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd - 1. fundur - 12.07.2023

Lögð fram beini um smölun í landi Kljár. Óskað er eftir afstöðu nefndarinnar til málsins.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fresta afgreiðslu erindisins með vísan til meðfylgjandi bókunar nefndarinnar, dags. 12. júlí 2023, þar sem mörkuð er bráðabirgðastefna sveitarfélagsins um afgreiðslu erinda varðandi ágang búfjár.

Landbúnaðarnefnd vill hvetja til samtals, samhygðar, umburðarlyndis og skilnings í sveitarfélaginu á ólíkum aðstæðum og skyldum allra þeirra sem málið varðar.

Bæjarráð - 13. fundur - 21.08.2023

Lagðar fram ýtrekaðar óskir um smölun í landi Kljár.



Landbúnaðarnefnd samþykkti, á 1. fundi sínum, að fresta afgreiðslu erindisins með vísan til meðfylgjandi bókunar nefndarinnar, dags. 12. júlí 2023, þar sem mörkuð er bráðabirgðastefna sveitarfélagsins um afgreiðslu erinda varðandi ágang búfjár. Landbúnaðarnefnd vill hvetja til samtals, samhygðar, umburðarlyndis og skilnings í sveitarfélaginu á ólíkum aðstæðum og skyldum allra þeirra sem málið varðar.
Bæjarráð staðfestir samþykkt landbúnaðarnefndar
Getum við bætt efni síðunnar?