Fara í efni

Endurskoðun á tækjakosti slökkviliðs

Málsnúmer 2309002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 20. fundur - 18.03.2024

Einar Srand slökkviliðsstjóri kom inn á fundinn.
Lagt fram erindi frá slökkviliðsstjóra þar sem hann leggur til kaup á körfu/stigabíl með dælu ásamt nauðsynlegum búnaði í skiptum fyrir eldri dælubíl.
Einar Strand slökkviliðsstjóri kom inná fundinn og gerði grein fyrir sínum tillögum.

Bæjarráð tekur jákvætt í tillöguna, en óskar eftir nákvæmari upplýsingum og útlistun á heildarkostnað þannig að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun.
Einar vék af fundi.
Getum við bætt efni síðunnar?