Fara í efni

Íbúafundur um áherslur dreifbýlis

Málsnúmer 2310041

Vakta málsnúmer

Dreifbýlisráð - 1. fundur - 03.11.2023

Teknar til umræðu hugmyndir um að haldinn verði íbúafundur í deifbýli þar sem íbúar þess hluta sveitarfélagsins fái tækifæri til að ræða sín áherslumál í þjónustu sveitarfélagsins.
Dreifbýlisráð telur mikilvægt að sjónarmið dreifbýlisins endurspeglist í áherslum og þjónustu sveitarfélagsins. Ráðið felur formanni að boða til fundar, í samráði við nefndarmenn, þegar tilefni er til.
Getum við bætt efni síðunnar?