Sjávarútvegsstefna og frumvarp til laga um sjávarútveg
Málsnúmer 2312008
Vakta málsnúmerBæjarstjórn - 20. fundur - 14.12.2023
Lögð fram drög að tillögu til þingsályktunar um sjávarútvegsstefnu, drög að frumvarpi til laga um sjávarútveg og tillögur um útfærslu á innviðaleið, ásamt minnisblaði um skel- og rækjubætur, en eitt af nýmælum frumvarpsins er að skel- og rækjubætur verði skertar um 25% á ári á 4 ára tímabili og úthlutun bóta verði hætt 31. desember 2028.
Bæjarráð - 23. fundur - 20.06.2024
Sturla Böðvarsson og Eggert Halldórsson koma inn á fund
Lögð fram gögn vegna skel- og rækjubóta og stöðu þeirra mála sem tengjast tillögum sem settar eru fram í skýrslunni Auðlindin okkar-Sjálfbær sjávarútvegur og eru til meðferðar hjá matvælaráðuneytinu. Á fund bæjarráðs koma fulltrúar þeirra útgerða sem hafa aflaheimildir til veiða á hörpudiski í Breiðafirði til að fylgja málinu eftir.
Bæjarráð minnir á að bæjarstjórn Stykkishólms hafur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Bæjarráð vísar til fyrri ályktana bæjarstjórnar þess efnis, síðast á bæjarstjórnarfundi 15. desember 2023.
Bæjarráð vill taka fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafa sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafa talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bóta laust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi ítrekar bæjarráð afstöðu sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður mun það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna. Mundi það valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt.
Bæjarráð hvetur matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Bæjarráð vill taka fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafa sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafa talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bóta laust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi ítrekar bæjarráð afstöðu sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður mun það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna. Mundi það valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt.
Bæjarráð hvetur matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Sturla Böðvarsson og Eggert Halldórsson fóru af fundi.
Bæjarstjórn - 26. fundur - 27.06.2024
Lögð fram gögn vegna skel- og rækjubóta og stöðu þeirra mála sem tengjast tillögum sem settar eru fram í skýrslunni Auðlindin okkar-Sjálfbær sjávarútvegur og eru til meðferðar hjá matvælaráðuneytinu.
Lögð fram til staðfesting í bæjarstjórn eftirfarandi ályktun 23. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð minnir á að bæjarstjórn Stykkishólms hafur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Bæjarráð vísar til fyrri ályktana bæjarstjórnar þess efnis, síðast á bæjarstjórnarfundi 15. desember 2023.
Bæjarráð vill taka fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafa sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafa talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bóta laust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi ítrekar bæjarráð afstöðu sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður mun það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna. Mundi það valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt.
Bæjarráð hvetur matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Lögð fram til staðfesting í bæjarstjórn eftirfarandi ályktun 23. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð minnir á að bæjarstjórn Stykkishólms hafur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Bæjarráð vísar til fyrri ályktana bæjarstjórnar þess efnis, síðast á bæjarstjórnarfundi 15. desember 2023.
Bæjarráð vill taka fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafa sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafa talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bóta laust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi ítrekar bæjarráð afstöðu sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður mun það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna. Mundi það valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt.
Bæjarráð hvetur matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Bæjarstjórn staðfestir ályktun bæjarráðs og leggur þunga áherslu á mikilvægi málsins.
Bæjarstjórn - 28. fundur - 26.09.2024
Lögð fram gögn vegna skel- og rækjubóta og stöðu þeirra mála sem tengjast tillögum sem settar eru fram í skýrslunni Auðlindin okkar-Sjálfbær sjávarútvegur og eru til meðferðar hjá matvælaráðuneytinu, ásamt ályktunum 23. fundar bæjarráðs þann 20. júní 2024 og 26. fundar bæjarstjórnar þann 27. júní 2024 þar sem minnt var á að bæjarstjórn Stykkishólms hafur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Í því sambandi var vísað til fyrri ályktana bæjarstjórnar.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Þar sem ekki liggur fyrir farsæl og sanngjörn niðurstaða í málinu er málið tekið upp í bæjarstjórn að nýju.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Þar sem ekki liggur fyrir farsæl og sanngjörn niðurstaða í málinu er málið tekið upp í bæjarstjórn að nýju.
Bæjarstjórn ítrekar fyrri ályktanir og leggur þunga áherslu á mikilvægi þess að sanngjörn og farsæl niðurstaða fáist í þetta mikilvæga mál sem fyrst.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 4. fundur - 19.11.2024
Lögð fram gögn vegna skel- og rækjubóta og stöðu þeirra mála sem tengjast tillögum sem settar eru fram í skýrslunni Auðlindin okkar-Sjálfbær sjávarútvegur og eru til meðferðar hjá matvælaráðuneytinu, ásamt ályktunum 23. fundar bæjarráðs þann 20. júní 2024 og 26. fundar bæjarstjórnar þann 27. júní 2024 þar sem minnt var á að bæjarstjórn Stykkishólms hafur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Í því sambandi var vísað til fyrri ályktana bæjarstjórnar.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Á 28. fundi sínum ítrekaði bæjarstjórn Stykkishólms fyrri ályktanir og lagði þunga áherslu á mikilvægi þess að sanngjörn og farsæl niðurstaða fáist í þetta mikilvæga mál sem fyrst.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Á 28. fundi sínum ítrekaði bæjarstjórn Stykkishólms fyrri ályktanir og lagði þunga áherslu á mikilvægi þess að sanngjörn og farsæl niðurstaða fáist í þetta mikilvæga mál sem fyrst.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tekur undir ályktun bæjarstjórnar Stykkishólms um að skelbætur verði veittar áfram.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd ítrekar jafnframt áherslu sína með að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma, í samræmi við tillögu 3.1.6. í niðurstöðu starfshóps um eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi, dags. 17. mars 2022.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd ítrekar jafnframt áherslu sína með að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma, í samræmi við tillögu 3.1.6. í niðurstöðu starfshóps um eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi, dags. 17. mars 2022.
Bæjarráð - 36. fundur - 18.09.2025
Lögð fram gögn vegna óvissu um áframhaldandi úthlutun skelbóta. Endurskoðun innviðaráðherra á byggðakerfi sjávarútvegsins stendur enn yfir og hefur leitt af sér mikla óvissu hjá þeim fyrirtækjum sem hafa á undanförnum árum fengið úthlutað skel- og rækjubótum.
Bæjarráð lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðunni og í ljósi alvarleika málsins er málinu vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn - 40. fundur - 25.09.2025
Lögð fram gögn vegna óvissu um áframhaldandi úthlutun skelbóta. Endurskoðun innviðaráðherra á byggðakerfi sjávarútvegsins stendur enn yfir og hefur leitt af sér mikla óvissu hjá þeim fyrirtækjum sem hafa á undanförnum árum fengið úthlutað skel- og rækjubótum.
Bæjarráð lýsti, á 36. fundi sínum, yfir þungum áhyggjum af stöðunni og vísaði málinu, í ljósi alvarleika þess,til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarráð lýsti, á 36. fundi sínum, yfir þungum áhyggjum af stöðunni og vísaði málinu, í ljósi alvarleika þess,til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Stykkishólms hefur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Hér er um að ræða lykilhagsmunamál fyrir fyrirtæki sem stunda útgerð og fiskvinnslu í bænum og hafa byggt rekstrargrundvöll sinn á þeim aflaheimildum sem skelbótum hafa fylgt.
Sjávarútvegur hefur lengi verið hryggjarstykkið í atvinnulífi Stykkishólms og stærsti hluti útsvarstekna sveitarfélagsins kemur frá fyrirtækjum sem reiða sig á skelbætur. Þær hafa því verið lykilforsenda byggðafestu í Stykkishólmi. Með því að skerða eða afnema þær er jafnframt verið að veikja rekstrargrundvöll sveitarfélagsins og samfélagsins í heild.
Bæjarstjórn tekur fram að ekkert samráð hefur átt sér stað við sveitarfélagið vegna stefnumörkunar ráðherra og þeirra tafa sem orðið hafa á útgáfu skelbóta. Bæjarstjórn leggur ríka áherslu á að tryggt verði fullt samráð við sveitarfélagið í þeirri stefnumótunarvinnu.
Bæjarstjórn lýsir jafnframt yfir alvarlegum áhyggjum af því að reglugerð um skelbætur hafi ekki verið gefin út og svo virðist sem unnið sé að því að svipta skelútgerðir aflaheimildum með varanlegum afleiðingum fyrir atvinnulífið.
Bæjarstjórn leggur því þunga áherslu á að reglugerð um skelbætur verði gefin út án tafar, þrátt fyrir þá stefnumörkunarvinnu sem ráðherra hefur hafið, og að leiðréttar verði úthlutanir vegna skelbóta á síðustu árum.
Samþykkt samhljóða.
Sjávarútvegur hefur lengi verið hryggjarstykkið í atvinnulífi Stykkishólms og stærsti hluti útsvarstekna sveitarfélagsins kemur frá fyrirtækjum sem reiða sig á skelbætur. Þær hafa því verið lykilforsenda byggðafestu í Stykkishólmi. Með því að skerða eða afnema þær er jafnframt verið að veikja rekstrargrundvöll sveitarfélagsins og samfélagsins í heild.
Bæjarstjórn tekur fram að ekkert samráð hefur átt sér stað við sveitarfélagið vegna stefnumörkunar ráðherra og þeirra tafa sem orðið hafa á útgáfu skelbóta. Bæjarstjórn leggur ríka áherslu á að tryggt verði fullt samráð við sveitarfélagið í þeirri stefnumótunarvinnu.
Bæjarstjórn lýsir jafnframt yfir alvarlegum áhyggjum af því að reglugerð um skelbætur hafi ekki verið gefin út og svo virðist sem unnið sé að því að svipta skelútgerðir aflaheimildum með varanlegum afleiðingum fyrir atvinnulífið.
Bæjarstjórn leggur því þunga áherslu á að reglugerð um skelbætur verði gefin út án tafar, þrátt fyrir þá stefnumörkunarvinnu sem ráðherra hefur hafið, og að leiðréttar verði úthlutanir vegna skelbóta á síðustu árum.
Samþykkt samhljóða.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 6. fundur - 26.11.2025
Lögð fram gögn vegna skel- og rækjubóta og stöðu þeirra mála sem tengjast tillögum sem settar eru fram í skýrslunni Auðlindin okkar-Sjálfbær sjávarútvegur og eru til meðferðar hjá matvælaráðuneytinu, ásamt ályktunum 23. fundar bæjarráðs þann 20. júní 2024 og 26. fundar bæjarstjórnar þann 27. júní 2024 þar sem minnt var á að bæjarstjórn Stykkishólms hafur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Í því sambandi var vísað til fyrri ályktana bæjarstjórnar.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Á 28. fundi sínum ítrekaði bæjarstjórn Stykkishólms fyrri ályktanir og lagði þunga áherslu á mikilvægi þess að sanngjörn og farsæl niðurstaða fáist í þetta mikilvæga mál sem fyrst.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 4. fundi sínum, undir ályktun bæjarstjórnar Stykkishólms um að skelbætur verði veittar áfram.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd ítrekaði jafnframt áherslu sína með að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma, í samræmi við tillögu 3.1.6. í niðurstöðu starfshóps um eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi, dags. 17. mars 2022.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Á 28. fundi sínum ítrekaði bæjarstjórn Stykkishólms fyrri ályktanir og lagði þunga áherslu á mikilvægi þess að sanngjörn og farsæl niðurstaða fáist í þetta mikilvæga mál sem fyrst.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 4. fundi sínum, undir ályktun bæjarstjórnar Stykkishólms um að skelbætur verði veittar áfram.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd ítrekaði jafnframt áherslu sína með að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma, í samræmi við tillögu 3.1.6. í niðurstöðu starfshóps um eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi, dags. 17. mars 2022.
Atvinnu- og nýsköpunarnefndar ítrekar fyrri afstöðu sína og bæjarstjórnar um að skelbætur séu ein af grunnstoðum atvinnulífs og byggðafestu í Stykkishólmi og verði áfram veittar fyrirtækjum við Breiðafjörð og að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma. Nefndin hafnar alfarið öllum áformum um að skelbætur verði skertar eða lagðar niður, enda væri slíkt verulega skaðlegt fyrir atvinnulíf sveitarfélagsins, tekjur þess og samfélagið í heild.
Nefndin lýsir alvarlegum áhyggjum af því að reglugerð um skelbætur hefur enn ekki verið gefin út og telur óásættanlegt að málið hafi dregist svo lengi. Þá bendir nefndin á að ráðherra hefur ekki átt samráð við sveitarfélagið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þar um, þótt um sé að ræða eitt mikilvægasta byggðamál sem snertir sveitarfélagið, þar sem tugir starfa eru í húfi.
Nefndin áréttar að þingmenn kjördæmisins, og sérstaklega ráðherra sem jafnframt er þingmaður Norðvesturkjördæmis, verði að standa vörð um hagsmuni samfélagsins í Stykkishólmi og láta sig málið varða. Ef ætlunin er, eins og framganga ríkisins gefur sterklega til kynna, að fella skelbæturnar niður, verður ráðherra að horfast í augu við alvarleika þeirrar ákvörðunar. Það er óhugsandi og í raun algjörlega óásættanlegt að slík aðgerð yrði framkvæmd á ráðherravakt þingmanns kjördæmisins.
Nefndin skorar á innviðaráðherra, sem fer með málaflokkinn, og þingmenn kjördæmisins að bregðast tafarlaust við, tryggja útgáfu reglugerðar án frekari tafa og vinna að farsælli og sanngjarnri niðurstöðu sem tryggir að skelbætur haldist áfram í Stykkishólmi og rekstraröryggi fyrirtækja og samfélags verði ekki stefnt í hættu.
Nefndin lýsir alvarlegum áhyggjum af því að reglugerð um skelbætur hefur enn ekki verið gefin út og telur óásættanlegt að málið hafi dregist svo lengi. Þá bendir nefndin á að ráðherra hefur ekki átt samráð við sveitarfélagið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þar um, þótt um sé að ræða eitt mikilvægasta byggðamál sem snertir sveitarfélagið, þar sem tugir starfa eru í húfi.
Nefndin áréttar að þingmenn kjördæmisins, og sérstaklega ráðherra sem jafnframt er þingmaður Norðvesturkjördæmis, verði að standa vörð um hagsmuni samfélagsins í Stykkishólmi og láta sig málið varða. Ef ætlunin er, eins og framganga ríkisins gefur sterklega til kynna, að fella skelbæturnar niður, verður ráðherra að horfast í augu við alvarleika þeirrar ákvörðunar. Það er óhugsandi og í raun algjörlega óásættanlegt að slík aðgerð yrði framkvæmd á ráðherravakt þingmanns kjördæmisins.
Nefndin skorar á innviðaráðherra, sem fer með málaflokkinn, og þingmenn kjördæmisins að bregðast tafarlaust við, tryggja útgáfu reglugerðar án frekari tafa og vinna að farsælli og sanngjarnri niðurstöðu sem tryggir að skelbætur haldist áfram í Stykkishólmi og rekstraröryggi fyrirtækja og samfélags verði ekki stefnt í hættu.
Bæjarstjórn - 42. fundur - 27.11.2025
Lögð fram gögn vegna skel- og rækjubóta og stöðu þeirra mála sem tengjast tillögum sem settar eru fram í skýrslunni Auðlindin okkar-Sjálfbær sjávarútvegur og eru til meðferðar hjá matvælaráðuneytinu, ásamt ályktunum 23. fundar bæjarráðs þann 20. júní 2024 og 26. fundar bæjarstjórnar þann 27. júní 2024 þar sem minnt var á að bæjarstjórn Stykkishólms hefur ávallt lagt þunga áherslu á mikilvægi skelbóta fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og þar með samfélagið í heild. Í því sambandi var vísað til fyrri ályktana bæjarstjórnar.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Á 28. fundi sínum, sem haldinn var 26.september 2024, ítrekaði bæjarstjórn Stykkishólms fyrri ályktanir og lagði þunga áherslu á mikilvægi þess að sanngjörn og farsæl niðurstaða fáist í þetta mikilvæga mál sem fyrst.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 4. fundi sínum, undir ályktun bæjarstjórnar Stykkishólms um að skelbætur verði veittar áfram.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd ítrekaði jafnframt áherslu sína með að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma, í samræmi við tillögu 3.1.6. í niðurstöðu starfshóps um eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi, dags. 17. mars 2022.
Á 6. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefndar ítrekaði nefndin fyrri afstöðu sína og bæjarstjórnar um að skelbætur séu ein af grunnstoðum atvinnulífs og byggðafestu í Stykkishólmi og verði áfram veittar fyrirtækjum við Breiðafjörð og að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma. Nefndin hafnaði alfarið öllum áformum um að skelbætur verði skertar eða lagðar niður, enda væri slíkt verulega skaðlegt fyrir atvinnulíf sveitarfélagsins, tekjur þess og samfélagið í heild.
Nefndin lýsti alvarlegum áhyggjum af því að reglugerð um skelbætur hefur enn ekki verið gefin út og telur óásættanlegt að málið hafi dregist svo lengi. Þá benti nefndin á að ráðherra hefur ekki átt samráð við sveitarfélagið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þar um, þótt um sé að ræða eitt mikilvægasta byggðamál sem snertir sveitarfélagið, þar sem tugir starfa eru í húfi.
Nefndin áréttaði að þingmenn kjördæmisins, og sérstaklega ráðherra sem jafnframt er þingmaður Norðvesturkjördæmis, verði að standa vörð um hagsmuni samfélagsins í Stykkishólmi og láta sig málið varða. Ef ætlunin er, eins og framganga ríkisins gefur sterklega til kynna, að fella skelbæturnar niður, verður ráðherra að horfast í augu við alvarleika þeirrar ákvörðunar. Það er óhugsandi og í raun algjörlega óásættanlegt að slík aðgerð yrði framkvæmd á ráðherravakt þingmanns kjördæmisins.
Nefndin skorar á innviðaráðherra, sem fer með málaflokkinn, og þingmenn kjördæmisins að bregðast tafarlaust við, tryggja útgáfu reglugerðar án frekari tafa og vinna að farsælli og sanngjarnri niðurstöðu sem tryggir að skelbætur haldist áfram í Stykkishólmi og rekstraröryggi fyrirtækja og samfélags verði ekki stefnt í hættu.
Í fyrrnefndum ályktunum var tekið fram að talsmenn útgerða við Breiðafjörð, sem hafa nýtt skelbætur, hafi sent forsætisráðherra og matvælaráðherra erindi um að fyrirtækin fái fulla heimild til þess að nýta skelbæturnar áfram svo sem verið hefur. Jafnframt hafi talsmenn fyrirtækjanna sent inn lögfræðiálit sem sýnir með skýrum hætti að verði skelbætur felldar niður bótalaust er um eignaupptöku að ræða. Í því sambandi var ítrekuð afstaða sveitarfélagsins að verði skelbæturnar felldar niður muni það skaða mjög starfsemi fyrirtækja í Stykkishólmi sem fara með 82.85% skelbótanna og valda miklum samdrætti í atvinnulífinu í Stykkishólmi sem er með öllu óásættanlegt. Matvælaráðherra og þingmenn kjördæmisins voru að lokum hvattir til þess að leita allra leiða til þess að tryggja að skelbæturnar verði veittar áfram eða gerðar upp með því að fyrirtækin fái sinn hlut í skelbótunum og geti nýtt hann við veiðar á bolfiski svo sem verið hefur.
Á 28. fundi sínum, sem haldinn var 26.september 2024, ítrekaði bæjarstjórn Stykkishólms fyrri ályktanir og lagði þunga áherslu á mikilvægi þess að sanngjörn og farsæl niðurstaða fáist í þetta mikilvæga mál sem fyrst.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 4. fundi sínum, undir ályktun bæjarstjórnar Stykkishólms um að skelbætur verði veittar áfram.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd ítrekaði jafnframt áherslu sína með að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma, í samræmi við tillögu 3.1.6. í niðurstöðu starfshóps um eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi, dags. 17. mars 2022.
Á 6. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefndar ítrekaði nefndin fyrri afstöðu sína og bæjarstjórnar um að skelbætur séu ein af grunnstoðum atvinnulífs og byggðafestu í Stykkishólmi og verði áfram veittar fyrirtækjum við Breiðafjörð og að handhafar skelbóta fái í stað bótanna varanlegan nýtingarrétt í aflahlutdeild sem verði án framsalsréttar og krafa um veiðar og vinnslu bundin við þá staði við Breiðafjörð þar sem veiðarnar fóru fram á sínum tíma. Nefndin hafnaði alfarið öllum áformum um að skelbætur verði skertar eða lagðar niður, enda væri slíkt verulega skaðlegt fyrir atvinnulíf sveitarfélagsins, tekjur þess og samfélagið í heild.
Nefndin lýsti alvarlegum áhyggjum af því að reglugerð um skelbætur hefur enn ekki verið gefin út og telur óásættanlegt að málið hafi dregist svo lengi. Þá benti nefndin á að ráðherra hefur ekki átt samráð við sveitarfélagið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þar um, þótt um sé að ræða eitt mikilvægasta byggðamál sem snertir sveitarfélagið, þar sem tugir starfa eru í húfi.
Nefndin áréttaði að þingmenn kjördæmisins, og sérstaklega ráðherra sem jafnframt er þingmaður Norðvesturkjördæmis, verði að standa vörð um hagsmuni samfélagsins í Stykkishólmi og láta sig málið varða. Ef ætlunin er, eins og framganga ríkisins gefur sterklega til kynna, að fella skelbæturnar niður, verður ráðherra að horfast í augu við alvarleika þeirrar ákvörðunar. Það er óhugsandi og í raun algjörlega óásættanlegt að slík aðgerð yrði framkvæmd á ráðherravakt þingmanns kjördæmisins.
Nefndin skorar á innviðaráðherra, sem fer með málaflokkinn, og þingmenn kjördæmisins að bregðast tafarlaust við, tryggja útgáfu reglugerðar án frekari tafa og vinna að farsælli og sanngjarnri niðurstöðu sem tryggir að skelbætur haldist áfram í Stykkishólmi og rekstraröryggi fyrirtækja og samfélags verði ekki stefnt í hættu.
Bæjarstjórn tekur undir og staðfestir ályktun atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Vert er að minna á það að ákvörðun um skelbæturnar var byggð á þeirri staðreynd að útgerðarfyrirtækin sem fengu skelbætur þegar skelin hætti að veiðast höfðu verið látin skila inn aflaheimildum í bolfiski á móti aflaheimildunum í hörpudiski þegar kvótakerfið var lögfest. Þær aflaheimildir í bolfiski sem skelbátarnir skiluðu inn gengu inn í heildar aflamarks pottinn. Niðurfelling skelbótanna er því hrein eigna upptaka verði hún að veruleika. Þá er vert að minna á að skelbæturnar voru 2190 tonn þegar úthlutun þeirra hófst árið 2003 en hefur verið skorin verulega niður á tímabilinu og eru fyrir núverandi fiskveiðiár 1008 tonn.
Til máls tóku:HH og LÁH