Fara í efni

Eldvarnir og eldvarnareftirlit í stofnunun sveitarfélagsins

Málsnúmer 2402002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 19. fundur - 22.02.2024

Einar Strand kom á fund.
Slökkviliðsstjóri mætir til fundar og gerir grein fyrir stöðu brunavarnakerfa í stofnunum sveitarfélagsins.
Bæjarráð leggur þunga áherslu á að eldvarnir- og eldvarnareftirlit uppfylli allar kröfur sem gerðar eru til slíkra mála hjá sveitarfélaginu, sérstaklega í þeim mannvirkjum sem börn nýta hvað mest. Bæjarráð felur slökkviliðsstjóra að leggja tillögu að úrlausn þessara mála fyrir næsta fund bæjarráðs og eftir atvikum til næsta viðauka sé um að ræða kostnaðarauka sem er umfram núverandi fjárheimildir.
Einar Strand víkur af fundi
Getum við bætt efni síðunnar?