Fara í efni

Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambandsins

Málsnúmer 2403011

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 20. fundur - 18.03.2024

Lögð fram áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024. Þá er einnig lagt fram viðbótarerindi frá Sambandinu þar sem áréttað er að samningsumboð Sambandsins nær ekki yfir yfirlýsingu sem þessa og því einungis um áskorun að ræða frá Sambandinu.
Bæjarráð samþykkir að sveitarfélagið leggi sitt að mörkum í samræmi við fyrirliggjandi gögn og vísar málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.

Bæjarstjórn - 23. fundur - 21.03.2024

Lögð fram áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024. Þá er einnig lagt fram viðbótarerindi frá Sambandinu þar sem áréttað er að samningsumboð Sambandsins nær ekki yfir yfirlýsingu sem þessa og því einungis um áskorun að ræða frá Sambandinu.



Bæjarráð samþykkti, á 20. fundi sínum, að sveitarfélagið leggi sitt að mörkum í samræmi við fyrirliggjandi gögn og vísaði málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.



Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.



Bæjarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.
Getum við bætt efni síðunnar?