Fara í efni

Drög að borgarstefnu

Málsnúmer 2403014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 20. fundur - 18.03.2024

Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Í drögum að borgarstefnu er lagður grunnur að umræðu um núverandi stöðu, lykilviðfangsefni og framtíðarsýn fyrir borgarsvæðin. Kallað er eftir áliti almennings og annarra hagaðila.
Bæjarráð tekur undir megináherslur í stefnunni, sér í lagi um að Akureyri verði skilgreind svæðisborg.
Getum við bætt efni síðunnar?