Fara í efni

Umsókn um byggingarleyfi - Nesvegur 12

Málsnúmer 2405030

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35. fundur - 05.06.2024

Kistján Sveinsson sækir um leyfi fyrir byggingu 213 fermetra og 609,5 rúmmetra iðnaðarhúsnæðis á tveimur hæðum.



Burðarvirki hússins er límtré, þak er yleiningaþak og útveggir eru yleiningar.
Fyrirliggjandi umsókn er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum

Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.

Bæjarráð - 33. fundur - 12.05.2025

Lagt fram erindi Kristjáns Sveinssonar vegna uppbyggingar á Nesvegi 12, en byggingarfulltrúi samþykkti byggingaráform Nesvegar 12 í júní 2024.
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi á grunni fyrirliggjandi málsatvika að uppfylltum viðeigandi skilyrðum.
Getum við bætt efni síðunnar?