umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2407006
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 36. fundur - 30.07.2024
Tekin er fyrir stöðuleyfisumsókn Mikaels Ágústar Guðmundssonar vegna flutnings á 30 m2 frístundarhúsi að tilvonandi lóð 16a í Birkilundi.
Húsið verður sett niður til hliðar við lóðina þar til að lóð og deiliskipulag fyrir svæðið verður tilbúið.
Húsið verður sett niður til hliðar við lóðina þar til að lóð og deiliskipulag fyrir svæðið verður tilbúið.
Leyfið er veitt til eins árs.