Fyrirspurn til skipulagsnefndar
Málsnúmer 2504001
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 29. fundur - 10.04.2025
Lögð fram fyrirspurn vegna aukins nýtingarhlutfalls þar sem fyrirhugað er að stækka húsið við Aðalgötu 8. Í samþykktu deiliskipulagi, Miðbær Stykkishólms, er ekki tekið fram nýtingarhlutall á lóðum.
Aðalgata 8 er á verslunar- og þjónustusvæði skv. aðalskipulagi og þá liggur fyrir deiliskipulag sem gerir ekki grein fyrir nýtingarhlutfall lóðarinnar. Sé vilji til þess að byggja við lóðina er mælst til þess að lóðarhafi fundi með skipulagsfulltrúa.
Bæjarráð - 32. fundur - 23.04.2025
Lögð fram fyrirspurn vegna aukins nýtingarhlutfalls þar sem fyrirhugað er að stækka húsið við Aðalgötu 8. Í samþykktu deiliskipulagi, Miðbær Stykkishólms, er ekki tekið fram nýtingarhlutall á lóðum.
Aðalgata 8 er á verslunar- og þjónustusvæði skv. aðalskipulagi og þá liggur fyrir deiliskipulag sem gerir ekki grein fyrir nýtingarhlutfall lóðarinnar. Skipulagsnefnd taldi á 19. fundi sínum best að hlutaðeigandi aðilar fundi með skipulagsfulltrúa.
Aðalgata 8 er á verslunar- og þjónustusvæði skv. aðalskipulagi og þá liggur fyrir deiliskipulag sem gerir ekki grein fyrir nýtingarhlutfall lóðarinnar. Skipulagsnefnd taldi á 19. fundi sínum best að hlutaðeigandi aðilar fundi með skipulagsfulltrúa.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar.