Fara í efni

Kerfisáætlun Landsnets 2025-2034

Málsnúmer 2505012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 33. fundur - 12.05.2025

Lögð fram drög að kerfisáætlun Landsnets, ásamt framkvæmdaáætlun og umhverfismatsskýrslu, sem nú er í opnu umsagnarferli sem stendur til 31. maí.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni síðunnar?