Umsókn um námvist utan lögheimilssveitarfélags
Málsnúmer 2505014
Vakta málsnúmerBæjarráð - 34. fundur - 24.06.2025
Lögð fram beiðni um námvist utan lögheimilssveitarfélags.
Bæjarráð telur sig ekki hafa nægar forsendur til að afgreiðslu erindisins og óskar því eftir frekari upplýsingum og rökstuðningi frá umsækjenda um forsendur umsóknar. Með vísan til þessa er að svö stöddu ekki fallist á námsvist utan lögheimilissveitarfélags.