Bæjarráð
1.Skipulagsnefnd - 30
Málsnúmer 2506001FVakta málsnúmer
2.Umsókn um lóð - Hjallatangi 36
Málsnúmer 2505046Vakta málsnúmer
3.Umsókn um lóð - Nesvegur 14a
Málsnúmer 2505016Vakta málsnúmer
4.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 2112008Vakta málsnúmer
5.Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar
Málsnúmer 2005070Vakta málsnúmer
6.Ársfundur Brákar íbúðafélags
Málsnúmer 2506025Vakta málsnúmer
7.Erindi Félags atvinnurekenda til sveitarstjórna
Málsnúmer 2506022Vakta málsnúmer
8.Ársskýrsla Rarik 2024
Málsnúmer 2505036Vakta málsnúmer
9.Umsókn um stöðuleyfi - Miðasala á hafnarsvæði
Málsnúmer 2506019Vakta málsnúmer
10.Stykkishólmur í sókn - Efling atvinnulífs í Stykkishólmi
Málsnúmer 2107012Vakta málsnúmer
Bæjarstjórn staðfesti, á 30. fundi sínum, afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar. Bjarni Jónsson, verkefnastjóri verkefnisins, kom til fundar á 5. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefndar og gerði grein fyrir stöðu málsins. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd þakkaði verkefnastjóra fyrir greinargóða kynningu og hvatti til þess að þekkingarnetið verði stofnað á þessu ári.
11.Umsókn um námvist utan lögheimilssveitarfélags
Málsnúmer 2505014Vakta málsnúmer
12.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning og fjárhagsaðstoð
Málsnúmer 2505056Vakta málsnúmer
13.Sveitarfélagsskilti
Málsnúmer 2505013Vakta málsnúmer
14.Heilsuefling eldri borgara í Stykkishólmi
Málsnúmer 1907014Vakta málsnúmer
15.Reglur Sveitarfélagsins Stykkishólms um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags
Málsnúmer 2506027Vakta málsnúmer
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að heildarupphæð niðurgreiðslna verði kr.750.000 fyrir haustönn 2025.
16.Umsóknir um tónlistanám utan lögheimilis
Málsnúmer 2406020Vakta málsnúmer
Bæjarráð frestar afgreiðslu erindisins þar til reglur sveitarfélagsins um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags hafa verið settar.
17.Skógarplöntur í Stykkishólmi
Málsnúmer 2506026Vakta málsnúmer
18.Jarðvegs- og malbikunarframkvæmdir 2025
Málsnúmer 2506029Vakta málsnúmer
19.Lóð R1 í Víkurhverfi
Málsnúmer 2506028Vakta málsnúmer
20.Austurgata 4
Málsnúmer 2504006Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd samþykkti, á 30. fundi sínum, að grenndarkynna óverulega breytingu á deiliskipulagi miðbæjar austan Aðalgötu vegna Austurgötu 4b, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012. Tillagan skal grenndarkynnt fyrir Austurgötu 1, 2, 3, 4a og 6 og Smiðustíg 2 og 2a. Skipulagsnefnd lagði til að bætt verði í skilmála deiliskipulagsbreytingarinnar að húsið skuli falla vel að umhverfinu, sbr. lita- og efnisval.
21.Tesla hleðslustöð
Málsnúmer 2506015Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd taldi að skoða þurfi framtíðarskipulag fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu.
Bæjarráð felur skipulagsnefnd að rýna og leggja grunn að framtíðarskipulagi fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu sem nýst gæti við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.
22.Hleðslustöð Orkusölunar
Málsnúmer 2506014Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd taldi að skoða þurfi framtíðarskipulag fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu.
Bæjarráð felur skipulagsnefnd að rýna og leggja grunn að framtíðarskipulagi fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu sem nýst gæti við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.
23.Borgarbraut 12 - fyrirspurn
Málsnúmer 2506013Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd tók, á 30. fundi sínum, jákvætt í erindið og benti á gildandi lóðarleigusamning frá 1981 varðandi staðsetningu bílskúra.
24.Endurskoðun aðalskipulags
Málsnúmer 2206040Vakta málsnúmer
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir stöðu málsins á 30. fundi skipulagsnefndar þar sem málefnið tekið til umræðu.
25.Arnarborg - vegvísir
Málsnúmer 2506012Vakta málsnúmer
Skipulagsnefnd samþykkti, á 30. fundi sínum, fyrir sitt leyti að setja upp vegvísi/upplýsingaskilti við aðkomuna að frístundasvæðinu Arnarborg. Mikilvægt er að staðsetning og útlit skiltis sé í samráði við skipulagsfulltrúa.
26.Beiðni um tilnefningar í Breiðafjarðarnefnd 2025-2029
Málsnúmer 2506023Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 14:08.