Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi vegna Sátunar 205
Málsnúmer 2505015
Vakta málsnúmerBæjarráð - 33. fundur - 12.05.2025
Lögð fram umsagnarbeiðni og rafræn umsókn Glapræðis ehf. um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Tónlistarhátíðarinnar Sátunnar 2025 sem halda á í Íþróttahúsi Stykkishólms, Borgarbraut 4,5.-8. júní 2025.
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umbeðið leyfi.