Nefndin tók fyrir fjallskil haustsins og deildi niður dagsverkum á fjáreigendur í sveitarfélaginu.
Að þessu sinni er miðað við 18 kindur í dagsverki.
Fyrri leit er að þessu sinni laugardaginn 20.september og réttað í Arnarhólsrétt sunnudaginn 21.september, seinni leit verður laugardaginn 4. október og réttað sama dag.
Fyrri leit er að þessu sinni laugardaginn 20.september og réttað í Arnarhólsrétt sunnudaginn 21.september, seinni leit verður laugardaginn 4. október og réttað sama dag.