Fara í efni

Landbúnaðarnefnd

4. fundur 04. september 2025 kl. 20:00 - 21:30 að Gríshól
Nefndarmenn
  • Guðrún Reynisdóttir formaður
  • Benjamín Ölversson aðalmaður
  • Guðlaug Sigurðardóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Reynisdóttir
Dagskrá

1.Fjallskil haustið 2025

Málsnúmer 2509011Vakta málsnúmer

Nefndin tók fyrir fjallskil haustsins og deildi niður dagsverkum á fjáreigendur í sveitarfélaginu.
Að þessu sinni er miðað við 18 kindur í dagsverki.

Fyrri leit er að þessu sinni laugardaginn 20.september og réttað í Arnarhólsrétt sunnudaginn 21.september, seinni leit verður laugardaginn 4. október og réttað sama dag.

Fundi slitið - kl. 21:30.

Getum við bætt efni síðunnar?