Fara í efni

Tilkynning um byggingarfulltrúa

Málsnúmer 2510028

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 41. fundur - 30.10.2025

Lagt er fyrir bæjarstjórn að veita bæjarstjóra umboð til að tilkynna Húsnæðis- og mannvirkjastofnum að Fannar Þór Þorfinnsson sinni störfum byggingarfulltrúa fyrir sveitarfélagið.
Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarstjóra umboð til að tilkynna Húsnæðis- og mannvirkjastofnum að Fannar Þór Þorfinnsson sinni störfum byggingarfulltrúa fyrir sveitarfélagið.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni síðunnar?