Ungmennaráðstefna Sveitarfélaga
Málsnúmer 2511013
Vakta málsnúmerUngmennaráð - 9. fundur - 11.12.2025
Lögð fram dagskrá ungmennaráðs sveitarfélaga 2025 sem haldið er í tilefni 80 ára afmælis Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Ráðstefnan fór fram 5. desember og þar sem fulltrúi Stykkishólms á ráðstefnunni boðaði forföll á fundinn var ákveðið að fresta þessum lið til næsta fundar.