Fara í efni

Málefni Aftanskins

Málsnúmer 2512006

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 8. fundur - 05.12.2025

Málefni Aftanskins, félags eldri borgara, tekin til umræðu að beiðni fulltrúa Aftanskins í öldungaráði.
Fulltrúar Aftanskin í öldungarráði gera grein fyrir málinu og lögð áhersla á mikilvægi á þeim möguleika að nota matsal eða önnur rými í húsnæðinu eftir þörfum félagsins.

Öldunarráð leggur áherslu á mikilvægi þess að rými séu nýtt til hagsbóta fyrir eldra fólk í sveitarfélaginu í samstarfi við starfsfólk sveitarfélagsins, líkt og verið hefur til þess.

Öldungarráð leggur áherslu á mikilvægi góðrar samvinnu milli sveitarfélagsins og Aftanskin um áframhaldandi góða þjónustu við eldra fólk í sveitarfélaginu.
Getum við bætt efni síðunnar?